
Lög og rettur
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um rafrettufrumvarp heilbrigðisráðherra.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um rafrettufrumvarp heilbrigðisráðherra.
Félag atvinnurekenda áformar að stofna í næsta mánuði Íslensk-evrópska viðskiptaráðið til að fjalla um viðskipti milli Íslands og Evrópusambandsins og þrýsta á um að viðskipti samkvæmt EES-samningnum og öðrum samningum Íslands og ESB gangi greiðlega.
Félag atvinnurekenda og Klúbbur matreiðslumeistara hafa óskað eftir samtali við borgaryfirvöld í Reykjavík um vaxandi vandkvæði við vörudreifingu birgja til veitingahúsa og hótela í miðborginni.
Ólíkt rafrettufrumvarpi Óttarrs Proppé tekur nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur einnig til rafrettna sem innihalda ekkert nikótín. FA gagnrýnir þetta í umsögn til Alþingis og telur almennt gengið of langt með frumvarpinu í að takmarka viðskipta- og athafnafrelsi.
Fríða skart á Skólavörðustíg hlýtur Njarðarskjöldinn og er ferðamannaverslun ársins 2017. Tulipop við sömu götu fær Freyjusóma.
Félag atvinnurekenda styður þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði, afnám aðgangshindrana og aukna samkeppni.
FA ítrekar þá afstöðu sína að vinnutími Íslendinga verði ekki styttur eða framleiðni aukin með lagaboði frá Alþingi, þótt hvort tveggja séu æskileg markmið.
FA skrifar landbúnaðarráðherra bréf og andmælir kröfum Bændasamtakanna um viðskiptahömlur vegna tollasamnings við ESB og dóms EFTA-dómstólsins um innflutning á ferskum búvörum.