Verða nikótínaðvaranir á nikótínlausu rafrettunum?

Ólíkt rafrettufrumvarpi Óttarrs Proppé tekur nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur einnig til rafrettna sem innihalda ekkert nikótín. FA gagnrýnir þetta í umsögn til Alþingis og telur almennt gengið of langt með frumvarpinu í að takmarka viðskipta- og athafnafrelsi.

Lesa meira»