Er heimafenginn baggi loftslagshollur?

Framkvæmdastjóri FA ræðir í grein í Fréttablaðinu ýmsar hliðar á hugmyndum um ríki framleiði sem mest af mat ofan í íbúana og flytji sem minnst inn í þágu loftslagssjónarmiða. Væri það gott fyrir Ísland ef öll lönd gerðu það?

Lesa meira»

Frystum ferðamennina

Af hverju heimta þeir sem telja að innflutningur á ferskvöru stefni dýrum og fólki í hættu, ekki aðgerðir til að takmarka miklu stærri áhættuþátt, sem er ferðamannastraumurinn? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»