Þrengt að kjötinnflutningi með frumvarpsdrögum ráðherra

FA gagnrýnir að í drögum að frumvarpi landbúnaðarráðherra um úthlutun tollkvóta sé þrengt að innflutningi á kjöti, þvert á yfirlýst markmið frumvarpsins. FA telur að breytt aðferð við uppboð á tollkvótum muni ekki gagnast neytendum til lengri tíma. Úthluta eigi innflutningsheimildunum án endurgjalds.

Lesa meira»

Nýi talsmaður kjötinnflytjenda

Framkvæmdastjóri FA vekur athygli á að nýr talsmaður FESK, sem talar gegn innflutningi á svína- og alifuglakjöti, er um leið talsmaður fyrirtækja sem flytja inn meirihluta ESB-tollkvótans fyrir svína- og alifuglakjöt.

Lesa meira»