Kartöfluskortur en engin tollalækkun

Kartöfluskorts er tekið að gæta í verslunum, en lítið sem ekkert framboð er af innlendum kartöflum af viðunandi gæðum. Atvinnuvegaráðuneytið hefur ekki orðið við beiðnum innflytjenda um að afnema tolla á kartöflum vegna ónógs framboðs.

Lesa meira»