
Á betri stað en fyrir ári
Í áramótagrein í Kjarnanum færir framkvæmdastjóri FA rök fyrir því að í kjaramálum séu Íslendingar staddir á betri stað en fyrir ári. Þó megi gera betur í því að lækka verðlag og skatta og fjölga þannig krónunum í buddu launþega.