Á betri stað en fyrir ári

Í áramótagrein í Kjarnanum færir framkvæmdastjóri FA rök fyrir því að í kjaramálum séu Íslendingar staddir á betri stað en fyrir ári. Þó megi gera betur í því að lækka verðlag og skatta og fjölga þannig krónunum í buddu launþega.

Lesa meira»

Áhugi á breiðu samtali um landbúnaðarstefnu

Tíu samtök atvinnurekenda og bænda lýsa yfir vilja til að taka þátt í vinnu við gerð nýrrar landbúnaðarstefnu ásamt stjórnvöldum. Samtökin eru sammála um að skora á atvinnuveganefnd Alþingis að fresta afgreiðslu frumvarps um breytingar á úthlutun tollkvóta.

Lesa meira»

Stjórnvöld vilja endurskoða blómatolla

Fjármálaráðuneytið hyggst hefja vinnu við endurskoðun á blómatollum, í framhaldi af því að FA, með stuðningi fjölda fyrirtækja í blómaverslun, sendi ráðuneytinu erindi um lækkun á blómatollum í október.

Lesa meira»