
Skætingur eða málefnaleg umræða?
Framkvæmdastjóri FA fer yfir sjónarmið félagsins varðandi innflutning á fersku kjöti og heilbrigðismál, í svari við leiðara Morgunblaðsins.
Framkvæmdastjóri FA fer yfir sjónarmið félagsins varðandi innflutning á fersku kjöti og heilbrigðismál, í svari við leiðara Morgunblaðsins.
FA fagnar frumvarpi landbúnaðarráðherra um afnám banns við innflutningi á ferskum búvörum. Með samþykkt þess lýkur áratugar löngum brotum Íslands á EES-samningnum.
Upptökur af erindum frummælendanna á fundi FA, „Hvað elskar markaðurinn?“ eru nú aðgengilegar hér á vefnum.
Opinn fundur FA, sem haldinn var í upphafi aðalfundar félagsins í gær, var vel sóttur. Hér má skoða myndir frá fundinum.
Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innness, var endurkjörinn formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í gær. Auk hans voru fjórir meðstjórnendur kjörnir.
Aðalfundur Félags atvinnurekenda er haldinn í dag og ársskýrslan fyrir árið 2018 hefur verið birt hér á vefnum.
Verðkönnun ASÍ, sem sýnir að matarkarfan er langdýrust í Reykjavík af höfuðborgum norrænu ríkjanna, vekur athygli. Langflestar vörurnar í körfunni bera háa verndartolla. Lækkun þeirra væri skilvirk kjarabót fyrir almenning.
Skoðanir innan FA eru skiptar um framtíð krónunnar en drjúgur meirihluti svarenda í könnun félagsins segist andvígur ESB-aðild.
Útflutningshagsmunum íslenskra fyrirtækja væri í hættu stefnt ef Ísland færi ekki að dómum Hæstaréttar og EFTA-dómstólsins varðandi innflutning á ferskvöru. Það er tilefnis- og ábyrgðarlaust að viðra hugmyndir um uppsögn EES-samningsins, sagði framkvæmdastjóri FA á málþingi í HR.
Aðalfund FA ber upp á Valentínusardaginn 14. febrúar. Okkur finnst vel við hæfi að opni fundurinn á undan aðalfundarstörfum snúist um tilfinningasamband fyrirtækja og neytenda.