Lækkun matartolla væri skilvirk kjarabót

Verðkönnun ASÍ, sem sýnir að matarkarfan er langdýrust í Reykjavík af höfuðborgum norrænu ríkjanna, vekur athygli. Langflestar vörurnar í körfunni bera háa verndartolla. Lækkun þeirra væri skilvirk kjarabót fyrir almenning.

Lesa meira»

Tilefnis- og ábyrgðarlaust að viðra hugmyndir um uppsögn EES

Útflutningshagsmunum íslenskra fyrirtækja væri í hættu stefnt ef Ísland færi ekki að dómum Hæstaréttar og EFTA-dómstólsins varðandi innflutning á ferskvöru. Það er tilefnis- og ábyrgðarlaust að viðra hugmyndir um uppsögn EES-samningsins, sagði framkvæmdastjóri FA á málþingi í HR.

Lesa meira»