Umsókn Póstsins um greiðslur úr jöfnunarsjóði er ólögmæt

Umsókn Íslandspósts um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna áranna 2013-2017 stenst ekki skilyrði laga og reglna og er þáttur í pólitísku leikriti að mati FA. Fyrirtækið hefur tjáð fjárlaganefnd að það ætli að nota fjármuni úr sjóðnum til að endurgreiða 1.500 milljóna króna lán frá skattgreiðendum.

Lesa meira»

Ekkipakkinn

Það væri tilræði við hagsmuni íslensks viðskiptalífs að setja EES-samninginn í uppnám vegna þriðja orkupakkans, skrifar framkvæmdastjóri FA í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Þriðji orkupakkinn er ekki stóra breytingin

Íslenskur orkumarkaður er þegar gjörbreyttur vegna innleiðingar EES-reglna og þriðji orkupakkinn svokallaði felur ekki í sér stóra breytingu. Það væri hins vegar meiriháttar stefnubreyting ef hann yrði ekki innleiddur í íslensk lög. Þetta var á meðal þess sem fram kom á morgunverðarfundi um þriðja orkupakkann.

Lesa meira»