Röng og ólögmæt ákvörðun PFS

Félag atvinnurekenda gagnrýnir niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), sem hefur fallist á að veita Íslandspósti framlag úr galtómum jöfnunarsjóði alþjónustu. Lögmaður félagsins segir Póst- og fjarskiptastofnun í „júridiskum utanvegaakstri.“

Lesa meira»

Arfavitlausir blómatollar

Háir tollar eru lagðir á blóm, þrátt fyrir að þau teljist ekki til matvöru. Tollarnir halda uppi verði að þarflausu, enda er innlend framleiðsla langt frá því að anna markaðnum. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið.

Lesa meira»

EES breytti miklu fyrir frumkvöðlafyrirtæki

EES-samningurinn hefur reynst frumkvöðlafyrirtækjum mikilvægur. Vafasamt er að fyrirtæki á borð við Nox Medical eða Marel störfuðu hér á landi eða hefðu þróast í núverandi mynd, nyti hans ekki við. ÍEV og utanríkisráðuneytið stóðu fyrir málþingi um EES og frumkvöðla.

Lesa meira»