Hvað kostar að gera ekkert?

Bregðist íslensk stjórnvöld ekki við dómi Hæstaréttar og EFTA-dómstólsins getur tjón sjávarútvegsins numið milljörðum króna. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Yfirdýralæknir og sóttvarnalæknir: Frystiskyldan hefur lítil áhrif á annað en kampýlóbakter

Samkvæmt áliti yfirdýralæknis og sóttvarnalæknis sem unnið var fyrir atvinnuvegaráðuneytið, mun afnám frystiskyldu á innfluttu kjöti ekki hafa áhrif á aðrar fjölónæmar bakteríur en kampýlóbakter. Í frumvarpi landbúnaðarráðherra er hins vegar kveðið á um að innfluttu kjöti skuli fylgja vottorð um að það sé laust við kampýlóbakter.

Lesa meira»