Frumvarp um tollkvóta nær ekki markmiðum ráðherra

FA telur að frumvarp landbúnaðarráðherra um breytta úthlutun tollkvóta fyrir búvörur nái ekki þeim markmiðum að neytendur njóti meira úrvals, lægra verðs og aukinnar samkeppni á markaði fyrir landbúnaðarvörur. FA gerir miklar athugasemdir við málið.

Lesa meira»

Á harðahlaupum undan ábyrgð

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um ábyrgð sveitarfélaganna – ekki síst þess stærsta – á efnahagsstöðugleika og lífskjörum með því að halda hækkunum fasteignagjalda innan marka.

Lesa meira»

Mest lækkun fasteignaskatta á Skaganum

Tíu af tólf stærstu sveitarfélögum landsins hafa nú birt frumvörp til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020. Nokkur þeirra lækka álögur á atvinnuhúsnæði, Akranes mest. Reykjavíkurborg heldur hins vegar fasteignaskattinum í lögleyfðu hámarki.

Lesa meira»