Ríkið ræður verðinu í Vínbúðinni

Ríkisvaldið tekur í sinn hlut allt að 90% af verði áfengra drykkja í Vínbúðinni. Framkvæmdastjóri FA segir engan vafa leika á því að stjórnmálamenn beri ábyrgð á háu áfengisverði á Íslandi.

Lesa meira»

Góðir verkferlar eru vörn gegn netsvikum

Guðný Hjaltadóttir, lögfræðingur Félags atvinnurekenda, segir í Fréttablaðinu í dag að besta vörn fyrirtækja gegn netsvikum eins og þeim sem HS orka varð fyrir barðinu á, sé að yfirfara rækilega verkferla við útgreiðslu fjármuna.

Lesa meira»

Það sem fer ekki í launaumslagið

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um háan launakostnað íslenskra fyrirtækja og launatengdu gjöldin sem hækka kostnað fyrirtækjanna en sjást ekki í launaumslögum starfsmanna.

Lesa meira»

Launahækkanirnar meiri en í samkeppnislöndunum

Þótt kjarasamningarnir síðastliðið vor hafi verið mun hóflegri en stefndi í miðað við kröfur verkalýðshreyfingarinnar, innhéldu þeir mjög ríflegar launahækkanir sem hafa rýrt samkeppnisstöðu Íslands, sagði aðalhagfræðingur Seðlabankans á morgunverðarfundi FA.

Lesa meira»

Indversk – íslenskt viðskiptaþing 11. september

Íslensk-indverska viðskiptaráðið, Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa, ásamt samtökum úr indversku atvinnulífi, gangast fyrir indversk-íslensku viðskiptaþingi 11. september. Tilefnið er koma Ram Nath Kovind, forseta Indlands, í opinbera heimsókn til Íslands.

Lesa meira»