Viðurkenning á mikilvægi einkageirans

Það væri ánægjuleg breyting að stjórnvöld viðurkenndu mikilvægi einkageirans við að tryggja öryggi landsmanna og hættu að leggja steina í götu fyrirtækja í t.d. lyfja- og matvælainnflutningi. Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Viðskiptamoggann.

Lesa meira»

Gleðilega jólahátíð

Félag atvinnurekenda sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Skrifstofan okkar er lokuð frá hádegi á Þorláksmessu og verður opnuð aftur 4. janúar.

Lesa meira»

Gríman felld

Stjórnmálamenn segja nú grímulaust að útboð á tollkvótum fyrir búvörum sé verndaraðgerð fyrir landbúnaðinn. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Meira um landbúnað, samkeppni og tolla

Framkvæmdastjóri FA svarar skrifum nokkurra talsmanna landbúnaðarins í Morgunblaðinu og undirstrikar að aðstoð við landbúnað, eins og aðrar atvinnugreinar í kórónuveirukreppunni, eigi að felast í almennum aðgerðum sem ekki raska samkeppni.

Lesa meira»

Aðför að samkeppni, verslun og neytendum

Stjórnarliðar eru undir gríðarlegum þrýstingi hagsmunaafla í landbúnaðinum að reisa samkeppnishindranir, sem bitna á versluninni og neytendum. Samstöðu er þörf gegn þessari atlögu, skrifar framkvæmdastjóri FA í Morgunblaðið.

Lesa meira»