
Viðurkenning á mikilvægi einkageirans
Það væri ánægjuleg breyting að stjórnvöld viðurkenndu mikilvægi einkageirans við að tryggja öryggi landsmanna og hættu að leggja steina í götu fyrirtækja í t.d. lyfja- og matvælainnflutningi. Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Viðskiptamoggann.