FA leggur til víðtæka endurskoðun á áfengislögum

Félag atvinnurekenda leggur til mun víðtækari endurskoðun á lagaumgerð áfengismarkaðar hér á landi en gert er ráð fyrir í frumvarpsdrögum dómsmálaráðherra, þar sem lagt er til að innlend einkafyrirtæki fái heimild til að reka vefverslun með áfengi.

Lesa meira»

Grænt frumkvæði fyrirtækja: Erindi frummælenda

Hér er hægt að sjá erindi og glærur frummælendanna á opnum fundi í upphafi aðalfundar FA í gær, „Grænt frumkvæði fyrirtækja.“ Við heyrðum frá fyrirtækjum sem hafa sýnt frumkvæði í umhverfismálum og gert sér viðskipti úr umhverfisvænum lausnum.

Lesa meira»

Félagsfundur um Gagnalaug GS1

FA efnir til félagsfundar miðvikudaginn 4. mars, til kynningar á Gagnalaug GS1. Gífurlegir möguleikar felast í Gagnalaug og á fundinum verður leitast við að svara ýmsum spurningum sem hafa komið upp hjá birgjum.

Lesa meira»

Greiða götu vörudreifingar í miðborginni

Reykjavíkurborg hefur greitt fyrir vörudreifingu í miðborginni með því að sérmerkja níu stæði sérstaklega fyrir vörulosun og fjölga göngugötum. FA átti frumkvæði að samtali við borgina um bætta vörudreifingu.

Lesa meira»