
Fíll í postulínspóstverzluninni
Framkvæmdastjóri FA skrifar á vef Fréttablaðsins um undirverðlagningu Íslandspósts á pakkaflutningum og sendibílaþjónustu. Pósturinn virðist vilja fá mismuninn bættan úr vasa skattgreiðenda.
Framkvæmdastjóri FA skrifar á vef Fréttablaðsins um undirverðlagningu Íslandspósts á pakkaflutningum og sendibílaþjónustu. Pósturinn virðist vilja fá mismuninn bættan úr vasa skattgreiðenda.
Af hverju sætta Íslendingar sig við hæstu áfengisskatta hins vestræna heims? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.
Betri merkingar og upplýsingar á kínversku, vinsamlegra viðmót, greiðar leiðir til að borga með farsímanum sínum og meiri skilningur á kínverskri menningu og siðum er á meðal þess sem þarf til að taka betur á móti kínverskum ferðamönnum. Íslensk-kínverska viðskiptaráðið efndi til fræðslufundar í samstarfi við fleiri aðila.
Félag atvinnurekenda undirritar samning við Læknafélag Íslands um samskipti lækna og fyrirtækja sem framleiða og flytja inn lyf.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann um sigur í baráttunni fyrir frjálsum viðskiptum með ferskt kjöt og egg á Evrópska efnahagssvæðinu.
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið efna til áramótafagnaðar fimmtudaginn 23. janúar á veitingahúsinu Tian.
Bændur og afurðastöðvar flytja inn þriðjung af tollkvóta fyrir kjöt sem er í boði á fyrri hluta ársins samkvæmt tollasamningi Íslands og ESB, þótt sömu aðilar vari stundum við innflutningi búvara.
Umhverfismál eru í deiglunni á opnum fundi sem haldinn er í aðdraganda aðalfundar Félags atvinnurekenda á Nauthóli 11. febrúar.
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og fern önnur samtök og stofnanir efna til fundar um móttöku kínverskra ferðamanna.
Heimilt er að flytja inn ferskt kjöt og egg frá ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins frá áramótum. Breytingin mun auka úrval og jafna framboð, sérstaklega á kjöti. Innflutningur á ferskvöru verður í takmörkuðu magni og lýtur ströngum heilbrigðisreglum.