Ríkisstyrkir til sumarnáms skaða samkeppni

Niðurgreiðsla ríkisins á samkeppnisrekstri háskólanna í nafni stuðnings við sumarnám skaðar samkeppni og brýtur gegn lögum og EES-samningnum að mati FA. Félagið fer fram á að menntamálaráðherra leiðrétti kúrsinn.

Lesa meira»