
FA kvartar til ESA vegna niðurgreiðslu sumarnámskeiða
Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) formlega kvörtun vegna niðurgreiðslna stjórnvalda á sumarnámskeiðum háskóla.
Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) formlega kvörtun vegna niðurgreiðslna stjórnvalda á sumarnámskeiðum háskóla.
Landlæknisembættið virðist horfa framhjá þeim miklu breytingum sem eiga sér stað í neyslu gosdrykkja, í baráttu sinni fyrir aukinni skattlagningu. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.
Niðurgreiðsla ríkisins á samkeppnisrekstri háskólanna í nafni stuðnings við sumarnám skaðar samkeppni og brýtur gegn lögum og EES-samningnum að mati FA. Félagið fer fram á að menntamálaráðherra leiðrétti kúrsinn.
Af hverju hagnast neytendur á því að Samkeppniseftirlitið banni frábær tilboð stórfyrirtækja? Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.
Stjórn FA hvetur sveitarfélögin til að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. Gífurleg þynging skattbyrði undanfarin ár gerir fyrirtækjum erfiðara fyrir að komast út úr kreppunni.