Virk samkeppni í þágu endurreisnar

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Vísbendingu um hættuna á að heimsfaraldurinn leiði af sér samþjöppun á mörkuðum og samkeppnishömlur og hvað þurfi að gera til að vinna gegn þeirri hættu.

Lesa meira»

Ekki hrifinn af tollmúrum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fundaði með félagsmönnum FA á Zoom í morgun. Bjarni sagðist m.a. ekki hrifinn af tollmúrum til að styðja við innlenda framleiðslu. Hann sagði erfiðar pólitískar ákvarðanir framundan til að loka fjárlagagatinu.

Lesa meira»

Innflutningsverzlun og öryggi almennings

Vöruinnflutningur til Íslands hefur verið að mestu ótruflaður í heimsfaraldrinum og stuðlað að því að tryggja öryggi almennings. Er þá ástæða til að reka hornin í milliríkjaverzlun og heimta höft og tolla? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.

Lesa meira»