
Ekki heil brú í tillögum um neyslustýringarskatt
FA gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu starfshóps um hækkun skatta á sætindum. Tillögurnar eru flóknar og mótsagnakenndar og byggja á gömlum eða óbirtum gögnum. Heilbrigðisráðherra hefur ítrekað hunsað boð FA um samráð og samstarf um öflun gagna um sykurneyslu.