Ekki heil brú í tillögum um neyslustýringarskatt

FA gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu starfshóps um hækkun skatta á sætindum. Tillögurnar eru flóknar og mótsagnakenndar og byggja á gömlum eða óbirtum gögnum. Heilbrigðisráðherra hefur ítrekað hunsað boð FA um samráð og samstarf um öflun gagna um sykurneyslu.

Lesa meira»

Tollverndin er ríkust á Íslandi

Tollvernd fyrir landbúnað er langtum meiri á Íslandi en í ríkjum Evrópusambandsins eða að meðaltali í ríkjum OECD. Ný skýrsla, unnin fyrir atvinnuvegaráðuneytið, gefur mun skýrari mynd af samanburði tollverndar á milli landa en villandi tölur forystumanna í Bændasamtökunum.

Lesa meira»

Hverfandi líkur á vöruskorti fyrir jólin

Framkvæmdastjóri FA var gestur á upplýsingafundi almannavarna. Hann þakkaði starfsfólki innflutnings- og dreifingarfyrirtækja þátt þess í að tryggja að lyf, nauðsynjar og aðföng til innlendrar framleiðslu hafi borist til landsins án teljandi vandkvæða.

Lesa meira»

Ráð sem duga

Forystumenn landbúnaðarins hafa dottið ofan á gömul og góð ráð til að rétta hag greinarinnar. Framkvæmdastjóri FA skrifar „endahnút“ í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»