
Vaxtaverkir
Vextir á fyrirtækjalánum hafa hækkað þrátt fyrir vaxtalækkanir Seðlabankans. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann og segir að ræða þurfi rekstrarumhverfi fjármálastofnana.
Vextir á fyrirtækjalánum hafa hækkað þrátt fyrir vaxtalækkanir Seðlabankans. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann og segir að ræða þurfi rekstrarumhverfi fjármálastofnana.
Það er beinlínis rangt þegar því er haldið fram að Brexit kippi forsendum undan tollasamningi Íslands og Evrópusambandsins. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.
Einföldun tollskrárinnar myndi auðvelda til muna eftirlit með tollflokkun vara, sem boðað er í niðurstöðu starfshóps um tollamál. Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.
FA setti fram málefnalega gagnrýni á drög að áfengisfrumvarpi dómsmálaráðherra. Framkvæmdastjóri FA svarar í grein á Vísi einum af höfundum frumvarpsdraganna, sem er ekki eins málefnalegur.
Tollasvindl í milliríkjaviðskiptum er óþolandi og skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja sem fara að lögum í einu og öllu. Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.
Íslandspóstur ástundar undirverðlagningu á virkum markaðssvæðum, í samkeppni við einkafyrirtæki – og vill að skattgreiðendur borgi tapið. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans til að auðvelda aðgang fyrirtækja að lánsfé í kórónaveirukreppunni hafa borið takmarkaðan árangur. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Markaðinn.
FA telur frumvarpsdrög dómsmálaráðherra um breytingar á áfengislögum mismuna framleiðendum og búa til nýjar samkeppnishindranir. Félagið ítrekar tillögur sínar um heildarendurskoðun á áfengislögunum, í stað bútasaums og hálfkáks.
Óvissa ríkir um fríverslunarsamninga við Bretland. Náist þeir ekki fyrir áramót, er aðlögunartímabili vegna útgöngu Breta úr ESB og EES lýkur, er sennilegast að bráðabirgðasamningur sem gerður var 2019 taki gildi til bráðabirgða.
Há áfengisgjöld bitna á neytendum, ferðaþjónustunni, innflutnings- og framleiðslufyrirtækjum. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.