Vaxtaverkir

Vextir á fyrirtækjalánum hafa hækkað þrátt fyrir vaxtalækkanir Seðlabankans. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann og segir að ræða þurfi rekstrarumhverfi fjármálastofnana.

Lesa meira»

Málefnaleg umræða um áfengismarkað

FA setti fram málefnalega gagnrýni á drög að áfengisfrumvarpi dómsmálaráðherra. Framkvæmdastjóri FA svarar í grein á Vísi einum af höfundum frumvarpsdraganna, sem er ekki eins málefnalegur.

Lesa meira»

Tollasvindl er óþolandi

Tollasvindl í milliríkjaviðskiptum er óþolandi og skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja sem fara að lögum í einu og öllu. Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.

Lesa meira»

Niðurgreidd samkeppni Íslandspósts

Íslandspóstur ástundar undirverðlagningu á virkum markaðssvæðum, í samkeppni við einkafyrirtæki – og vill að skattgreiðendur borgi tapið. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.

Lesa meira»

Styður fjármálakerfið fyrirtækin?

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans til að auðvelda aðgang fyrirtækja að lánsfé í kórónaveirukreppunni hafa borið takmarkaðan árangur. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Markaðinn.

Lesa meira»

Ósennilegt að tollmúrar rísi gagnvart Bretlandi

Óvissa ríkir um fríverslunarsamninga við Bretland. Náist þeir ekki fyrir áramót, er aðlögunartímabili vegna útgöngu Breta úr ESB og EES lýkur, er sennilegast að bráðabirgðasamningur sem gerður var 2019 taki gildi til bráðabirgða.

Lesa meira»