
Atvinnurekendur eiga bótarétt ef starfsmenn hlaupast úr vinnu
Starfsmaður sem hverfur fyrirvaralaust úr starfi og vinnur ekki uppsagnarfrest er bótaskyldur gagnvart atvinnurekandanum. FA aðstoðar félagsmenn sína í slíkum tilvikum og öðrum erfiðum starfsmannamálum. Framkvæmdastjóri FA ræddi vinnurétt í viðtali á Bylgjunni.