Fröllur og frjálst snakk

Ofurtollur á snakk var afnuminn 2017. Innlend framleiðsla á snakki gengur engu að síður ágætlega. Ætti öðru máli að gegna um toll á franskar kartöflur? Framkvæmdastjóri FA skrifar „endahnút“ í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Nokkrar staðreyndir um kjötinnflutning

Tollfrjálsir innflutningskvótar eru brot af heildarsölu kjöts á Íslandi, ólíkt því sem ætla mætti af málflutningi talsmanna bænda og afurðastöðva undanfarið. Af þessum takmarkaða tollfrjálsa innflutningi flytja bændur og afurðastöðvar sjálf inn þriðjung. Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.

Lesa meira»

Nýtum tæknina í þágu neytendaupplýsinga

Stjórnvöld þurfa að fylgjast vel með nýjum tæknilausnum sem geta stóraukið upplýsingagjöf um matvæli til neytenda og stuðla að því að þær nýtist sem best. Þetta er á meðal tillagna starfshóps um betri merkingar á matvælum.

Lesa meira»

Peningastefnan ekki komin að endamörkum

Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri sagði á fundi FA að peningastefnan væri ekki komin að endamörkum og bankinn ætti enn tæki til að hafa áhrif á vexti fyrirtækjalána og gengisþróun.

Lesa meira»