
Rýmkað um tollfrjálsan innflutning á grænmeti – vonandi minni líkur á skorti
Alþingi hefur samþykkt að rýmka verður um tollfrjálsan innflutning á grænmeti á árinu 2022. FA og Bændasamtökin unnu sameiginlegar tillögur um breytingar á tollverndinni, sem atvinnuvegaráðuneytið gerði að sínum og lagði fyrir Alþingi.