Enn hækkar útboðsgjald og þrýstir á vöruverð

Tímabundin verndaraðgerð fyrir innlendan landbúnað, sem Alþingi samþykkti í desember, veldur hækkunum á útboðsgjaldi fyrir tollkvóta og þar með á matvöruverði. FA gagnrýnir þessa meðvituðu aðgerð stjórnvalda til að hækka vöruverð á verðbólgutímum.

Lesa meira»

Jón og opinberi Jón

Enn og aftur er vinnumarkaðurinn kominn í þá stöðu að hið opinbera hefur forystu um hækkun launakostnaðar – á sama tíma og samkeppnishæfni fyrirtækja fer versnandi vegna miklu meiri launakostnaðarhækkana en í nágrannalöndunum. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»