
Enn hækkar útboðsgjald og þrýstir á vöruverð
Tímabundin verndaraðgerð fyrir innlendan landbúnað, sem Alþingi samþykkti í desember, veldur hækkunum á útboðsgjaldi fyrir tollkvóta og þar með á matvöruverði. FA gagnrýnir þessa meðvituðu aðgerð stjórnvalda til að hækka vöruverð á verðbólgutímum.