Ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki verði endurnýjuð

FA leggur til að tvö ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki sem voru í gildi á síðasta ári, niðurfelling álags á vangreiddan virðisaukaskatt og tvískipting gjalddaga aðflutningsgjalda, verði endurnýjuð enda sé enn óvissa í atvinnulífinu vegna heimsfaraldursins.

Lesa meira»

Lög um ráðherraábyrgð brotin með gjaldtöku fyrir tollkvóta

FA sendir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra erindi og bendir á að það væri brot á lögum um ráðherraábyrgð að innheimta útboðsgjald vegna tollkvóta fyrir búvörur frá Evrópusambandinu. Ráðherra geti ekki haldið til streitu gjaldtökufyrirkomulagi sem Landsréttur hafi dæmt andstætt stjórnarskrá.

Lesa meira»