Ný þjóðarsátt á nýju ári?

Það væri gott áramótaheiti að leitast við að ná aftur viðlíka samstarfi atvinnurekenda, launþega og stjórnvalda og því sem þjóðarsáttarsamningarnir byggðust á fyrir um 30 árum. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Innherja.

Lesa meira»

Vinna nefndar um sjávarútveg taki á samkeppnishömlum

FA og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) skora á nýjan sjávarútvegsráðherra að tryggja að horft verði til tvöfaldrar verðlagningar í sjávarútvegi og samkeppnishindrana í greininni í starfi nefndar sem samkvæmt stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkanna á að fjalla um sjávarútveginn.

Lesa meira»

Áfengislög að hluta marklaus bókstafur

Félag atvinnurekenda hefur sent Jóni Gunnarssyni innanríkisráðherra erindi og hvatt ráðherrann til að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni, enda séu boð hennar og bönn orðin götótt og lögin að hluta til marklaus bókstafur.

Lesa meira»

Áfengisskattar og atvinnustefna

Háir áfengisskattar spila inn í atvinnustefnu og skaða tvær vaxandi atvinnugreinar, ferðaþjónustu og áfengisframleiðslu. Framkvæmdastjóri FA skrifar „endahnút“ í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»