
Léttvínsflaskan væri 37% ódýrari með dönskum sköttum
Ísland heldur Evrópumeti sínu í áfengissköttum, sem hækka um 2,5% samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. FA reiknaði út hvað áfengi myndi kosta hér á landi ef lagðir væru á það skattar eins og í öðrum Evrópulöndum.