Undirverðlagning á undirverðlagningu ofan

„Viðbrögð ráðuneyta, Alþingis og eftirlitsstofnana við þeirri stöðu sem lýst var hér í upphafi, ólögmætri undirverðlagningu þjónustu ríkisfyrirtækis á kostnað einkarekinna keppinauta, hafa einkennzt af skeytingarleysi, seinagangi og því sem verður líklega bezt lýst sem meðvirkni.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.

Lesa meira»

Eyþór: Hvað ef ríkið hefði niðurgreitt bakarísbrauð um 90%?

Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, var einn ræðumanna á streymisfundi FA um samkeppnismál. Hann bar niðurgreiðslu ríkisins á samkeppnisþjónustu háskólanna síðastliðið sumar saman við það að ríkið hefði tekið sér fyrir hendur að niðurgreiða vörur hjá fáeinum bakaríum um 90%.

Lesa meira»

Guðrún Ragna kjörin formaður FA

Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, var kjörin formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í dag. Leifur Örn Leifsson og Lilja Dögg Stefánsdóttir komu ný inn í stjórn félagsins.

Lesa meira»