
Pósturinn láti sem fyrst af skaðlegri undirverðlagningu
Alþingi hefur afnumið lagaákvæði sem fól í sér að gjaldskrá Póstsins fyrir pakkaflutninga skuli vera sú sama um allt land. FA hvetur Póst- og fjarskiptastofnun til að tryggja að ríkisfyrirtækið láti sem fyrst af skaðlegri undirverðlagningu.