
FA fer enn fram á skýringar frá menntamálaráðuneyti vegna sumarnáms
FA fer enn fram á svör hjá menntamálaráðuneytinu vegna niðurgreiddra sumarnámskeiða í beinni samkeppni við þjónustu einkafyrirtækja. FA óskar skýringa á ýmsu misræmi í svörum ráðuneytisins til Samkeppniseeftirlitsins og Alþingis.