Óvíst að kínverskir ferðamenn snúi aftur fyrr en 2023

Óvíst er að kínverskir ferðamenn snúi aftur til Íslands í sama mæli og fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar fyrr en á þarnæsta ári. Bæta þarf þjónustu við kínverska ferðamenn og skilning á þörfum þeirra og óskum. Þetta var á meðal þess sem fram kom á málþingi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins.

Lesa meira»