
Varhugavert að láta stuðningsaðgerðir fjara út um áramótin
FA telur í ljósi óvissu um þróun heimsfaraldursins varhugavert að flest stuðningsúrræði fyrir fyrirtæki fjari út um áramótin, eins og nýtt fjárlagafrumvarp gerir ráð fyrir. Félagið telur nauðsynlegt að halda stuðningsúrræðum opnum.