Skriffinnska þvælist fyrir í viðskiptum við Bretland

Skriffinnska þvælist fyrir greiðum viðskiptum Íslands og Bretlands. Þá er ámælisvert að íslensk stjórnvöld taki gjald af innflytjendum, sem flytja inn vörur samkvæmt tollkvótum í fríverslunarsamningi Íslands og Bretlands. Hátt settir breskir viðskiptasendimenn hittu félagsmenn FA á fundi í gær.

Lesa meira»

CE-merkingar á vörum frá Kína – vefnámskeið 24. október

Fjöldi innflutningsfyrirtækja hefur lent í tjóni og vandræðum vegna ófullnægjandi CE-merkinga á vörum frá Kína. FA, Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og sendiráð Kína á Íslandi efna til námskeiðs um hvernig fyrirtæki þurfa að bera sig að, hvernig forðast megi mistök og leysa úr deilum.

Lesa meira»

Afflutningafyrirtækið

Íslandspóstur afflytur staðreyndir um breytingar á pakkagjaldskrá fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.

Lesa meira»

Sandur í gangverkinu – upptaka, myndir og glærur

FA og viðskiptaráð félagsins stóðu fyrir fjölsóttum fundi um vandkvæðin í alþjóðlegu aðfangakeðjunni, sem hafa valdið seinkunum, hækkunum flutningskostnaðar og jafnvel vöruskorti. Hér má sjá upptöku, glærur og myndir frá fundinum.

Lesa meira»