Lækka fasteignaskattarnir?

Munu sveitarstjórnir lækka skattprósentuna til að mæta áframhaldandi hækkunum á fasteignamati atvinnuhúsnæðis? Framkvæmdastjóri FA skrifar „endahnút“ í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Fræðum og græðum – upptaka, glærur og ýtarefni

FA hélt vel sóttan félagsfund, „Fræðum og græðum“, þar sem sex fræðslufyrirtæki kynntu námsframboð sitt og nálgun. Einnig var farið yfir þann stuðning sem Starfsmenntasjóður verslunarinnar og aðrir sjóðir geta veitt félagsmönnum til að fræða og þjálfa starfsfólk. Hér er upptaka af fundinum, glærur frummælenda og hlekkir á ýtarefni.

Lesa meira»