
Lítil og meðalstór fyrirtæki vænta mikils af nýjum stjórnarsáttmála
Í ljósi stefnumála stjórnarflokkanna og ummæla forystumanna þeirra fyrir kosningar hljóta atvinnurekendur í minni og meðalstórum fyrirtækjum að vænta mikils af endurnýjuðu stjórnarsamstarfi, skrifar framkvæmdastjóri FA.