Blómlegir tollar

Nú stefnir í verðhækkanir á heimsmarkaði með blóm. Það stefnir því í að blómaverð á Íslandi hækki enn – nema blómatollar verði endurskoðaðir. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Ætlar ekki að verja tollakerfi sem veldur vöruskorti

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að jafna þurfi aðstöðu innlendra búvöruframleiðenda með tollum, en hann ætli ekki að verja kerfi sem valdi vöruskorti, eins og gerst hefur á grænmetismarkaði. Bjarni var gestur í Kaffikróknum hjá FA.

Lesa meira»

Húsnæðisverðið gríðarlegt hagsmunamál fyrirtækja

Það er risastórt hagsmunamál atvinnurekenda að ríkið beiti sér gegn markaðsbrestum á húsnæðismarkaði, enda eru hækkanir húsnæðisverðs stærsta rót launahækkana, að mati Kristrúnar Frostadóttur frambjóðanda Samfylkingarinnar. Hún mætti í Kaffikrókinn hjá FA.

Lesa meira»