FA skorar á ráðherra að laga regluverk lyfja

Félag atvinnurekenda hefur í framhaldi af fundi félagsins um reglubyrði atvinnulífsins í síðasta mánuði sent Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra erindi, þar sem ráðherra er hvattur til að beita sér fyrir lagfæringu á margvíslegum annmörkum á regluverki lyfjageirans og framkvæmd þess.

Lesa meira»