FA skorar á ráðherra að laga regluverk lyfja

Félag atvinnurekenda hefur í framhaldi af fundi félagsins um reglubyrði atvinnulífsins í síðasta mánuði sent Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra erindi, þar sem ráðherra er hvattur til að beita sér fyrir lagfæringu á margvíslegum annmörkum á regluverki lyfjageirans og framkvæmd þess.

Lesa meira»

Tækifæri í viðskiptum við Kína

FA hélt vel sótta málstofu um tækifæri í viðskiptum við Kína. Framkvæmdastjóri félagsins og stjórnarmaður í Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu ræddu um tækifærin í væntanlegum fríverslunarsamningi við

Lesa meira»

Velferð, samkeppni og beittar tennur

Umræður á opnum fundi FA urðu Páli Gunnar Pálssyni, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, tilefni til blaðaskrifa.   – Sjá umfjöllun á vef Samkeppnisstofnunar: Pistill forstjóra – Velferð,

Lesa meira»

Botninum ekki náð

Ásdís Halla Bragadóttir var ræðumaður á opnum fundi í tengslum við aðalfund FA.   – Kynntu þér umfjöllun á vb.is: Ásdís Halla: Botninum er ekki

Lesa meira»

Tvö mál af tólf afgreidd

Á opnum fundi í tengslum við aðalfund FA var meðal annars farið yfir stöðuna á Falda aflinu, tillögum félagsins til eflingar minni og meðalstórum fyrirtækjum.

Lesa meira»

Aðalfundur FA

Aðalfundur Félags atvinnurekenda var haldinn 5. febrúar. Þar var meðal annars kjörið í stjórn félagsins.   Lestu meira á atvinnurekendur.is: – Stjórn Félags atvinnurekenda

Lesa meira»

Innlegg FA í Evrópuumræðuna

FA stóð ásamt Samtökum atvinnulífsins, Viðskiptaráði Íslands og Alþýðusambandi Íslands, að gerð skýrslu um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið. Skýrslan hlaut mikla athygli og umfjöllun enda

Lesa meira»