Útboðsgjaldið étur upp tollfrelsið
FA gagnrýndi útboð á tollkvótum fyrir búvörur, en með vaxandi eftirspurn hækka þeir stöðugt í verði. Ávinningur neytenda af „tollfrjálsum“ innflutningskvóta minnkar að sama skapi.
FA gagnrýndi útboð á tollkvótum fyrir búvörur, en með vaxandi eftirspurn hækka þeir stöðugt í verði. Ávinningur neytenda af „tollfrjálsum“ innflutningskvóta minnkar að sama skapi.
FA benti á að seinkun á framkvæmd fríverslunarsamnings við Persaflóaríki væri bagaleg fyrir íslensk fyrirtæki og hvatti utanríkisráðuneytið til að beita sér í málinu.
FA efndi til félagsfundar um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Líflegar umræður urðu að loknum áhugaverðum erindum. Lestu meira á atvinnurekendur.is: – „Samfélagsábyrgð er góður bisness“
Stjórn FA hvatti ráðherra og Alþingi til að flýta afgreiðslu frumvarps um afnám vörugjalda og einföldun neysluskatta. – Sjá umfjöllun á mbl.is: Hvetja ráðherra
Máli Haga vegna tollkvóta var vísað frá dómi. FA ítrekaði að í því fælist ekkert heilbrigðisvottorð á störf landbúnaðarráðherra. – Kynntu þér umfjöllun á
FA og Íslensk-kínverska viðskiptaráðið efndu til vinnufundar með tollstjóra um álitamál í framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Kína. Lestu meira á atvinnurekendur.is: – Vottorðin skipta
Félag atvinnurekenda hefur látið ýmis mál á lyfjamarkaði til sín taka. Félagið hefur til dæmis gagnrýnt verklagsreglur Lyfjagreiðslunefndar í tengslum við töku ákvarðana um leyfisskyldu
FA fylgdist með þróun fríverslunarsamninga. Meðal annars hvatti félagið stjórnvöld til að útvíkka frekar fríverslun með landbúnaðarafurðir á milli Íslands og Evrópusambandsins. Þá benti FA
Félag atvinnurekenda skilaði Alþingi umsögn um frumvarp Vilhjálms Árnasonar og fleiri þingmanna um smásölu áfengis. Félagið fagnaði þar áformum um að auka frelsi í viðskiptum
FA hélt áfram að fylgja eftir því gamla baráttumáli félagsins að kaup ríkisins á flugfarmiðum séu boðin út. Skrifaði framkvæmdastjóri FA Ríkiskaupum og spurði hvað