Réttarstaða birgja við gjaldþrot
FA skilaði umsögn um frumvarp um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum og benti á að tryggja þyrfti betur réttarstöðu birgja við gjaldþrot.
FA skilaði umsögn um frumvarp um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum og benti á að tryggja þyrfti betur réttarstöðu birgja við gjaldþrot.
FA fagnaði breyttum vinnubrögðum atvinnuvegaráðuneytisins varðandi innflutning á lífrænni mjólk – Sjá umfjöllun á mbl.is: Opnað fyrir innflutning á lífrænni mjólk
FA boðaði að áfram yrði látið reyna á ákvarðanir ráðgjafanefndar um inn- og útflutning á landbúnaðarvörum. – Sjá umfjöllun á visir.is: Ákvarðanir vel tengda
Ólafur Stephensen tók við starfi framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda í byrjun október. – Sjá umfjöllun á vb.is: Ólafur nýr framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda
Fyrsti félagsfundur haustsins fjallaði um fjárlagafrumvarpið og ætluð áhrif af niðurfellingu vörugjalds og breytingum á virðisaukaskatti. Ennfremur var horft til þess er ógert í tollamálum.
Stjórn FA hvatti fjármálaráðherra til að standa við áform sín um afnám vörugjalda og einföldun neysluskatta. Lestu meira á atvinnurekendur.is: – Afnám vörugjalda og
Almar Guðmundsson lét af starfi framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda er hann tók við framkvæmdastjórastarfi hjá Samtökum iðnaðarins. Auglýst var eftir nýjum framkvæmdastjóra. – Sjá umfjöllun
FA fagnaði fréttum af því að stjórnvöld væru til í að draga úr viðskiptahindrunum til að greiða fyrir komu verslunarrisans Costco til Íslands en benti
FA skar upp herör gegn ofurtollum og flóknum og órökréttum vörugjöldum á innflutning. Herferð félagsins vakti mikla athygli. Grisja frumskóg íslenskrar verndarhyggju? Tollakerfið úr
FA vakti athygli á því misræmi sem er í úthlutun opins tollkvóta á búvörum. Framleiðendur fá slíkan kvóta á þeirri forsendu að skortur sé á