Drög að reglugerð um lyfjaávísanir (dags. 25. apríl 2014)

Drög að nýrri reglugerð um lyfjaávísanir var send FA til umsagnar og gerði félagið ýmsar athugasemdir við drögin, þar á meðal varðandi heimildir lyfjafræðinga til að breyta ávísuðu magni lyfs með tilliti til fáanlegra pakkninga.

– Smelltu og lestu umsögn FA

Deila
Tísta
Deila
Senda