Eftirlitsgjöld stofnana

Header

fa_adgerd10

Eftirlitsgjöld byggi á þeirri vinnu sem unnin er

Tillaga: Breyta lögum þannig að innheimta fari fram í formi gjaldtöku fyrir ákveðna þjónustu í stað skatts

  • Á hverju ári greiða flest fyrirtæki ákveðin gjöld vegna starfsemi opin­berra aðila. Þetta eru t.d. eftirlitsgjöld, opinberar vottanir og annað í þeim dúr.

 

  • Mörg mál hafa komið fram þar sem að umrædd gjaldtaka hefur ekki farið fram með lögmætum hætti auk þess sem þjónusta/eftirlit uppfyllir ekki eðlilegar kröfur eða væntingar.

 

  • Á undanförnum árum hefur gætt aukinnar tilhneigingar hjá hinu opin­bera til að færa gjaldtöku í form skatts í stað hefðbundinna þjónustugjalda.

 

Gjaldtaka í formi skatts:

  • Eftirlit/þjónusta er aðskilin frá gjaldtöku – innheimt er gjald hvort sem að þjónusta er veitt eða ekki.

 

  • Höfuðstóll gjalda fyrir eftirlit/þjónustu er ekki í samhengi við það sem reitt er af hendi.

 

  • Smærri fyrirtæki greiða of hátt hlutfall í opinber eftirlitsgjöld og fá of lítið fyrir þau gjöld.

 

  • Tillagan stuðlar að auknu jafnræði og sanngirni þar sem greitt er fyrir það eftirlit sem raunverulega fer fram. Þjónustan (eftirlitið) sem veitt er verður markvissari, hagkvæmari og vandaðri. Kostnaðarvitund myndi líklega aukast.

 

  • Einkarekin þjónustufyrirtæki, jafnt lítil sem stór, rukka viðskiptavini samkvæmt verkbókhaldi og öðrum gagnsæjum kostnaðargreiningum. Eðlilegt er að gera sömu kröfur til opin­berrar þjónustu og opinbers eftirlits.

 

 

12 tillögur Félags atvinnurekenda eru eftirfarandi:

Eignarhald bankaSlide1

Fjármögnunarleiðir fyrirtækjaSlide2

Leiðir gegn kennitöluflakkiSlide3

Lækkun tryggingagjaldsSlide4

Afnám verndartolla í landbúnaðicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 1

Opinber innkaupSlide6

SamkeppnismálSlide7

Eðileg verðmyndun í sjávarútvegicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 2

Endurskoðun ársreikningaSlide9

Eftirlitsgjöld stofnanaSlide10

Einföldun álagningar virðisaukaskattscw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 3

Birting ársreikningaSlide12