FA tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Eins og undanfarin ár tók FA þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Brussel og stóð fyrir beinu leiguflugi ásamt Wow Air. Skipta þurfti um flugvöll vegna hryðjuverkaárásar á Zaventem-flugvöll, en sýningin gekk vel fyrir sig.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Skipt um flugvöll vegna hryðjuverka – þátttaka flestra fyrirtækja í sjávarútvegssýningunni óbreytt

Félag atvinnurekenda, í samstarfi við Wow Air, býður eins og undanfarin ár upp á beint leiguflug til og frá Brussel í tilefni af alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni sem verður haldin þar síðar í mánuðinum. Að þessu sinni verður lent á Charleroi-flugvelli þar sem afkastageta Zaventem-flugvallar er enn skert eftir hryðjuverkin þar í síðasta mánuði.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

FA á vel heppnaðri sjávarútvegssýningu í Brussel

Félag atvinnurekenda tekur þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel með eigin bás eins og undanfarin ár. Sýningin í ár þykir vel heppnuð og drógu hryðjuverkin í Brussel í síðasta mánuði lítið úr þátttökunni; um 95% þátttakenda í sýningunni héldu sínu striki.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/AOu5pCHfEL0″ title=“Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber“][vc_video link=“https://youtu.be/D0WGxK6o6w4″ title=“Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Hringbrautar og Spyr.is“][vc_video link=“https://youtu.be/vpbu0HL2das“ title=“Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar og fráfarandi formaður FA“][/vc_column][/vc_row]