Félagsmenn ánægðir með baráttu FA: Félagið aldrei sýnilegra

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Félagsmenn FA eru almennt ánægðir með baráttu félagsins í þeim málum sem það lét til sín taka á opinberum vettvangi árið 2019, samkvæmt könnun á meðal aðildarfyrirtækjanna. Í kringum 80% telja félagið sýnilegt í baráttunni fyrir þeirra hönd og að ímynd þess sé jákvæð.

Félagið hefur aldrei verið sýnilegra í fjölmiðlum en á árinu; 610 fréttir af baráttu þess og starfi birtust, sem eru rúmlega 2,3 fréttir að meðaltali hvern virkan dag ársins.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Félagsmenn ánægðir með baráttu FA: Félagið aldrei sýnilegra

Félagsmenn FA eru almennt ánægðir með baráttu félagsins í þeim málum sem það lét til sín taka á opinberum vettvangi í fyrra. Tæplega 80% félagsmanna telja félagið sýnilegt í baráttu sinni. Samkvæmt tölum Fjölmiðlavaktar Creditinfo hefur FA heldur aldrei verið meira í fréttum en síðastliðið ár, en þá birtust samtals 610 fréttir af félaginu í fjölmiðlum, eða rúmlega 2,3 fréttir að meðaltali hvern virkan dag ársins.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/44DTwu2PNZ8″ title=“Stefán S. Guðjónsson, forstjóri John Lindsay“][vc_video link=“https://youtu.be/s08Bc05unQc“ title=“Kristín H. Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima „][vc_video link=“https://youtu.be/gb7VBcElf5U“ title=“Benedikt Eyjólfsson, forstjóri Bílabúðar Benna“][/vc_column][/vc_row]