Viðskiptaráðin okkar

Frá fyrirtækjastefnumóti á vegum Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins.
Frá fyrirtækjastefnumóti á vegum Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins.

Félag atvinnurekenda hýsir og er í nánu samstarfi við fjögur viðskiptaráð.

Íslensk – kínverska viðskiptaráðið var stofnað árið 1995.

Íslensk – indverska viðskiptaráðið var stofnað 4.maí 2005.

Íslensk-taílenska viðskiptaráðið var stofnað 6. september 2016.

Íslensk-evrópska verslunarráðið var stofnað 16. maí 2018.