Flöskuháls hjá Samgöngustofu veldur tjóni

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]FA þrýsti á Samgöngustofu að bæta úr seinagangi við forskráningu notaðra bíla sem fluttir eru til landsins, m.a. á vegum bílaleiga. Tafirnar valda fyrirtækjum tjóni.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Flöskuháls hjá Samgöngustofu veldur fyrirtækjum tjóni

Félag atvinnurekenda hefur sent Samgöngustofu erindi og hvatt til þess að fundnar verði leiðir til að koma afgreiðslutíma umsókna vegna forskráningar ökutækja sem flutt eru inn til landsins í fyrra horf. Á undanförnum misserum hefur afgreiðslutíminn lengst úr 1-2 virkum dögum í tvær vikur. Það hefur í för með sér verulegan kostnað fyrir bílaleigur og önnur fyrirtæki sem flytja inn nýja og notaða bíla.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Sautján daga bið eftir forskráningu notaðra bíla

Samgöngustofa hefur svarað erindi Félags atvinnurekenda frá 13. maí, þar sem stofnunin var hvött til að stytta á ný þann tíma sem tekur að afgreiða umsókn um forskráningu ökutækja sem flutt eru til landsins. FA benti á að löng bið eftir forskráningu bifreiða ylli fyrirtækjum sem flyttu inn bíla, til dæmis bílaleigum, verulegu tjóni.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/AOu5pCHfEL0″ title=“Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber“][vc_video link=“https://youtu.be/D0WGxK6o6w4″ title=“Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Hringbrautar og Spyr.is“][vc_video link=“https://youtu.be/vpbu0HL2das“ title=“Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar og fráfarandi formaður FA“][/vc_column][/vc_row]