Fræðum og græðum: Fræðsluátak FA

[vc_row 0=““][vc_column width=“2/3″][vc_column_text 0=““]FA stóð fyrir átaki meðal félagsmanna sinna til að auka vitund um mikilvægi fræðslu og þjálfunar starfsmanna og hvetja fyrirtækin til að nýta Starfsmenntasjóð verslunarinnar og aðra starfsmenntasjóði sem aðild eiga að Áttinni, sameiginlegri umsóknargátt sjóðanna.

Haldinn var félagsfundur undir yfirskriftinni „Fræðum og græðum“ þar sem sex fræðslufyrirtæki innan FA kynntu starfsemi sína og fræðsluframboð, auk þess sem styrkjakerfi Starfsmenntasjóðsins var útskýrt. Félagsmenn hafa fengið sendar reglulegar hvatningar til að kynna sér það sem er í boði hjá fræðslufyrritækjunum og koma fjármunum Starfsmenntasjóðs verslunarinnar í vinnu.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Fræðum og græðum – upptaka, glærur og ýtarefni

Starfsmenntasjóður verslunarinnar styrkir fyrirtæki um allt að 90% af kostnaði við fræðslu og þjálfun fyrir starfsmenn aðildarfyrirtækja. Hægt er að leggja saman réttindi fyrirtækisins og starfsmanna þeirra til að fá hærri styrki. Fyrirtæki eiga árlegan rétt upp á þrjár milljónir króna ef þau hafa staðið í skilum við sjóðinn í tólf mánuði samfleytt.  …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Fræðsla fyrir félagsmenn FA

Að beiðni FA hafa fræðslufyrirtæki, sem aðild eiga að félaginu, stillt upp fræðsluframboði sem tekur mið af þörfum félagsmanna fyrir fræðslu og þjálfun starfsfólks eins og þær eru skilgreindar í skýrslu, sem Attentus vann fyrir FA. Tilgangurinn er að auðvelda aðgang félagsmanna að hentugu námsframboði og námsefni og hvetja þá til að nýta styrki úr Starfsmenntasjóði verslunarinnar til að styrkja starfsfólkið sitt með fræðslu og þjálfun. …

[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/lbLeRwVNKu4″ title=“Guðrún Helga Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Z-brauta og gluggatjalda“][vc_video link=“https://youtu.be/YWbxsQyF3W4″ title=“Hákon Steinsson, framkvæmdastjóri Lyfjavers“][vc_video link=“https://youtu.be/wUHeydediiM“ title=“Jakob Hrafnsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Escape“][/vc_column][/vc_row]