Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar – erindi og glærur

02.02.2018

Ólík sjónarhorn á umræðuefnið komu fram í erindum sem flutt voru á fundi Félags atvinnurekenda, „Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar“. Hér má horfa á erindi og glærur frummælendanna.

 

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra: Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar

 

Heimir Guðmundsson, vöruhúsastjóri Innness: Vöruhús framtíðarinnar

 

Margrét Arnardóttir, framkvæmdastjóri tæknisviðs Ölgerðarinnar: Róbótarnir eru komnir í bjórinn

 

Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík: Menntun fyrir atvinnulíf fjórðu iðnbyltingarinnar

 

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum hjá Háskóla Íslands: Stjórnandinn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar

 

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA: Félagsskapur fyrir framtíðina: Stefnumótunarverkefni FA 

 

Nýjar fréttir

Innskráning