Málþing um EES-samninginn og áskoranir 21. aldarinnar

Varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, utanríkisráðherra Íslands og forstjóri Hornsteins eru ræðumenn á málþingi um EES-samninginn og áskoranir 21. aldarinnar fimmtudaginn 20. október. Íslensk-evrópska verslunarráðið stendur að málþinginu ásamt utanríkisráðuneytinu, Alþjóðamálastofnun og sendinefnd ESB.

Lesa meira»

Franskar, tyggjó og tollar

„Það má vona í fyrsta lagi að Ísland hætti að leggja á verndartolla sem ekkert vernda, í öðru lagi að dregið verði úr mestu tollvernd í hinum vestræna heimi og í þriðja lagi að tilhögun tolla geri ekki rekstrarumhverfi innflutningsfyrirtækja flókið og ófyrirsjáanlegt.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.

Lesa meira»