Hver leikur blekkingarleik?

Framkvæmdastjóri FA skrifar á vef Fréttablaðsins og svarar ásökunum framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði um „blekkingarleik“ varðandi áhrif útboða tollkvóta á matarverð.

Lesa meira»

Útboðsgjald hækkar mikið og bætir í verðbólguna – FA hvetur til endurskoðunar á aðferðum við úthlutun tollkvóta fyrir búvörur

Miklar hækkanir hafa orðið á útboðsgjaldi, sem matvöruinnflytjendur þurfa að greiða til að fá að flytja inn matvæli frá ESB án tolla. Markmið um að útboðsgjald lækkaði með nýrri útboðsaðferð, sem Alþingi samþykkti 2019, hafa ekki náðst og hvetur FA til þess að á ný verði skoðaðar leiðir til að úthluta tollkvóta án endurgjalds.

Lesa meira»

Fordæmi forstjóranna

„Stjórnir stærstu fyrirtækjanna gætu gert margt vitlausara en að lækka forstjóralaunin í aðdraganda kjarasamninga og setja bónusum og arðgreiðslum hófleg mörk.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»