Hvað kjósa atvinnurekendur?

Hinn stóri hópur atvinnurekenda hlýtur að fylgjast vel með því hvað framboðin til borgarstjórnar hafa að bjóða öflugu atvinnulífi, skrifar framkvæmdastjóri FA í Viðskiptamoggann.

Lesa meira»

Vínberjabragð bannað?

Það er ótrúlega margt rangt við tillögu heilbrigðisráðherra um að banna nikótínvörur með „nammi- og ávaxtabragði.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

„Tvinnustaðurinn“ er kominn til að vera

Miklar breytingar hafa orðið á vinnubrögðum og starfsháttum í heimsfaraldri kórónuveirunnar og „tvinnustaðurinn“, þar sem blandað er saman hefðbundinni viðveru starfsfólks og fjarvinnu, er kominn til að vera. FA efndi til fyrirlestrar um vinnustaðinn eftir Covid.

Lesa meira»