
Tveggja ára neyðarástand?
Landspítalinn og Heilsugæslan buðu ekki út innkaup og vísa í neyðarástand. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið að stjórnvöld ættu að gera úttekt á innkaupum stofnananna.
Landspítalinn og Heilsugæslan buðu ekki út innkaup og vísa í neyðarástand. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið að stjórnvöld ættu að gera úttekt á innkaupum stofnananna.
Ferlið sem fyrirtæki þurfa að fara í gegnum til að öðlast jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu er flókið og tímafrekt, en vinnan skilar langtímaávinningi umfram það að tryggja jöfn laun kynjanna. Þetta var á meðal þess sem fram kom á félagsfundi FA um jafnlaunavottun og jafnlaunastaðfestingu í morgun.
Ráðningarsamningar eru umfjöllunarefnið á næsta örnámskeiði FA um hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri.
Það fer ekki saman að ætla að skapa fyrirtækjum samkeppnishæft umhverfi og að bæta sífellt á þau kostnaði. Framkvæmdastjóri FA skrifar um tvískinnung borgarfulltrúa.
FA efnir til félagsfundar á Zoom um jafnlaunavottun og jafnlaunastaðfestingu. Í lok árs eiga öll fyrirtæki með 25 starfsmenn og fleiri að vera komin með jafnlaunavottun eða – staðfestingu.
FA hefur kært Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til kærunefndar útboðsmála vegna innkaupa á hraðprófum fyrir tæplega 380 milljónir króna án útboðs. FA vonast til að við næstu innkaup verði farið að lögum.
Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt tollasvindl áttu ekki við nein rök að styðjast.
Stærsti blómabóndi landsins segir að innlend blómaframleiðsla anni eftirspurn alltaf nema í febrúar. Tölur Hagstofunnar sýna að það er rangt. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið.
Innviðaráðuneytið vill ekki svara mikilvægum spurningum um túlkun ráðuneytisins á póstlögunum. Þögnin kann að kosta skattgreiðendur á annað hundrað milljónir. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.
Félag atvinnurekenda efnir á næstu vikum til fimm örnámskeiða á netinu um hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri. Lögmennirnir Unnur Ásta Bergsteinsdóttir og Páll Rúnar M. Kristjánsson halda námskeiðin.