Guðrún Ragna kosin formaður á net-aðalfundi

[vc_row 0=““][vc_column width=“2/3″][vc_column_text 0=““]Aðalfundur Félags atvinnurekenda var haldinn með fjarfundaformi í fyrsta sinn vegna samkomutakmarkana. Félagsmenn kusu Guðrúnu Rögnu Garðarsdóttur framkvæmdastjóra Atlantsolíu formann félagsins. Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Innness, og Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri lyfjasviðs Icepharma, komu ný inn í stjórn.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Aðalfundur FA haldinn á Zoom 11. febrúar

Aðalfundur Félags atvinnurekenda verður haldinn með fjarfundarforritinu Zoom kl. 15.30 fimmtudaginn 11. febrúar næstkomandi. Stjórn félagsins ákvað að halda fundinn með fjarfundarfyrirkomulagi, þar sem enn verða í gildi samkomutakmarkanir. Félagsmenn geta skráð sig á fundinn hér að neðan og fá þá sendan hlekk til að taka þátt, í tæka tíð fyrir fund. …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Aðalfundur í dag og ársskýrsla FA komin í loftið

Aðalfundur FA verður haldinn í dag kl. 14 með fjarfundafyrirkomulagi vegna samkomutakmarkana. Ársskýrsla félagsins hefur verið birt – eins og undanfarin ár er hún ekki gefin út á pappír heldur er hún undirvefur hér á vefnum, þar sem hægt er að skoða viðburði í starfi félagsins árið 2020 bæði í tímaröð og eftir málefnum.

…[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Guðrún Ragna kjörin formaður FA

Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, var kjörin formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í dag. Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innness, lét af formennsku eftir fjögur ár í stóli formanns. Guðrún hefur setið í stjórn Félags atvinnurekenda undanfarin tvö ár. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Atlantsolíu frá árinu 2008.

…[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/lbLeRwVNKu4″ title=“Guðrún Helga Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Z-brauta og gluggatjalda“][vc_video link=“https://youtu.be/YWbxsQyF3W4″ title=“Hákon Steinsson, framkvæmdastjóri Lyfjavers“][vc_video link=“https://youtu.be/wUHeydediiM“ title=“Jakob Hrafnsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Escape“][/vc_column][/vc_row]