Hátíðahöld vegna 90 ára afmælis

[vc_row 0=““][vc_column 0=““ width=“2/3″][vc_column_text 0=““]Félag atvinnurekenda, sem upphaflega hét Félag íslenskra stórkaupmanna, átti 90 ára afmæli 21. maí. Haldið var upp á afmælið fyrr í maímánuði með glæsilegri afmælisráðstefnu í Gamla bíói, þar sem efnið var „Aldamótakynslóðin – viðskiptavinir og vinnukraftur.“

Aðalræðumaður á ráðstefnunni var Thimon de Jong, sem er eftirsóttur fyrirlesari um áhrif samfélagsbreytinga á fyrirtæki og markaði. Auk hans fluttu erindi Magnús Óli Ólafsson formaður FA, Alda Karen Hjaltalín markaðsstjóri Ghostlamp í New York, Bergur Ebbi Benediktsson framtíðarfræðingur og Tómas Ingason, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air.

Að lokinni ráðstefnunni var afmælismóttaka í boði félagsmanna FA.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Myndir frá afmælisráðstefnu FA

Afmælisráðstefna FA, sem haldin var í Gamla bíói í gær, tókst einstaklega vel. Félagsmenn og aðrir gestir voru sammála um að einvalalið fyrirlesara hefði fyllt þá innblæstri, góðum hugmyndum og áleitnum spurningum. Í lok ráðstefnunnar var góð móttaka …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Erindi frá afmælisráðstefnu FA

Hér má nálgast erindi fyrirlesaranna okkar á 90 ára afmælisráðstefnu FA, Aldamótakynslóðin – viðskiptavinir og vinnukraftur sem var haldin í Gamla bíói 3. maí.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Frelsismegin í 90 ár

Á Íslandi, eins og í svo mörgum öðrum vestrænum ríkjum, er vaxandi togstreita á milli annars vegar afla sem vilja opið samfélag og hagkerfi með sem minnstum hömlum á samskipti og viðskipti á milli ríkja og hins vegar þeirra sem hafa vaxandi efasemdir …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/ikspTaXYSpA“ title=“Ólafur Adolfsson, lyfsali í Apóteki Vesturlands.“][vc_video link=“https://youtu.be/L-ZfEcvd9LA“ title=“Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova“][vc_video link=“https://youtu.be/6MUrCIuj9wI“ title=“Linda Björk Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line Íslandi.“][/vc_column][/vc_row]