Hópastarf

Félag atvinnurekenda er heimahöfn félagsmanna. Hópastarf félagsins er hornsteinn starfseminnar þar sem félög innan tiltekinnar starfsemi vinna saman að því að bæta rekstrarumgjörð og samkeppnisumhverfi á sínu sviði. Starfsemi hópanna innan FA er umfangsmikil og virk. Markmið hópastarfsins er að virkja félaga, styrkja tengslanetið, byggja upp þekkingu og finna leið til að tengjast stjórnvöldum.

Fastir starfsgreinahópar eru: