Æðardúnn

Tilgangur hóps æðardúnsútflytjenda í Félagi atvinnurekenda er að gæta hagsmuna meðlima hópsins í öllu sem snertir viðskipti með æðardún svo og samskipti við landbúnaðarráðuneyti og opinberar stofnanir.

Stjórn:

Guðmundur Sigtryggsson, formaður æðardúnshóps FA

Pétur Guðmundsson

Erla Friðriksdóttir

Elías Gíslason

Rúnar Ragnarsson