Á vegum Félags atvinnurekenda starfar heilbrigðisvöruhópur sem annast hagsmunagæslu fyrir fyrirtæki sem stunda innflutning, heildsöludreifingu og framleiðslu lyfja. Tilgangur hópsins er að gæta sameiginlegra hagsmuna aðila hópsins í öllu er snertir lög, reglur og önnur samskipti er varðar lyf, vera málssvari gagnvart Alþingi og stjórnvöldum og að hafa áhrif á stefnumótun í lyfjamálum.
Heilbrigðisvöruhópur stendur að útgáfu Sölutalna lyfja (Icelandic Drug Market).
Stjórn heilbrigðisvöruhóps:
Hanna Katrin Friðriksson Icepharma, formaður , Atli Sigurjónsson Lyfjaver, Bergþóra Þorkelsdótir Fastus, Bessi Jóhannesson Icepharma, Þórdís Ólafsdóttir Actavis.
Heimasíður fyrirtækja í heilbrigðisvöruhóp: